Um okkur

Velkomin á heimasíðu Málningarvinnu Carls

Traust og heiðarleg þjónusta við fólk og fyrirtæki. Rekum einnig sprautuverkstæði og málningarverslun með áherslu á vatnsleysanleg lökk fyrir innréttingar, eldvarnarlökk ásamt sprautulökk fyrir glugga og hurðaverksmiðjur.

Málningarvinna Carls hóf störf 1998 sem fjölskyldufyrirtæki með feðgunum Carli Berg og Carli Jóhanni Gränz. 
Fyrirtækið er byggt á gömlum grunni en bæði afi og langafi Carls Jóhanns voru málarameistarar. Til gamans má geta að sonur Carls Jóhanns hefur hafið störf hjá fyrirtækinu.

    Þjónustubeiðni

    Þjónustur

    Alhliða málningarþjónusta

    Við þjónustum fyrirtæki, einstaklinga og húsfélög af öllum stærðum og gerðum.

    Við státum okkur af fagmannlegum vinnubrögðum og öflugum tækjabúnaði.

    Vefverslun

    Málningarvörur & verkfæri

    Pappír undirbreiðsla Schuller

    Pappír undirbreiðsla Schuller

    9.980 kr.
    Rúlluset Schuller 25 cm

    Rúlluset Schuller 25 cm

    4.950 kr.

    HJÖRVI 30 útimálning – 4L

    11.250 kr.
    Tilboð

    BRYNJA múr- og steinsteypumálning 4L

    Original price was: 8.790 kr..Current price is: 7.990 kr..
    Verkefnin

    Skoðaðu nýjustu verkin okkar

    Umsagnir

    Ánægðir viðskiptavinir eru gulls ígildi

    Upplýsingar

    Algengar spurningar

    We love small painting jobs!!! We have painters ready do for you who can complete almost any paint job

    What is the standard waiting time?

    Availability is variable dependant upon weather for exterior jobs but interior jobs we can deliver upon agreement on timing that suits you in most cases.

    Do you offer consultancy on big jobs

    We do offer evaluations and cost predictions services upon request
    Latest News

    Our Latest News

    Contact our expert teams today for your free initial site inspection and to discuss the Air.

    Karfa

    Engar vörur í körfu.