



Velkomin á heimasíðu Málningarvinnu Carls
Málningarvinna Carls hóf störf 1998 sem fjölskyldufyrirtæki með feðgunum Carli Berg og Carli Jóhanni Gränz.
Fyrirtækið er byggt á gömlum grunni en bæði afi og langafi Carls Jóhanns voru málarameistarar. Til gamans má geta að sonur Carls Jóhanns hefur hafið störf hjá fyrirtækinu.
Alhliða málningarþjónusta
Við státum okkur af fagmannlegum vinnubrögðum og öflugum tækjabúnaði.
Málningarvörur & verkfæri
Pappír undirbreiðsla Schuller
Pappírsrúlla sem þægilet er að nota sem undirbreiðslu til að verja gólfflöt.
Stærð: 1 m x 50 m
Rúlluset Schuller 25 cm
Sett sem inniheldur 25 cm rúllu, skaft og bakka.
Hagstæður pakki með öllu sem þarf.
HJÖRVI 30 útimálning – 4L
Hjörvi 30 er ætlaður á allt tréverk, galvanhúðað járn, litaðar járnklæðningar, ál og aðra málma, bæði við ný- og endurmálun.
BRYNJA múr- og steinsteypumálning 4L
Brynja er ætluð á steinsteypu og múr utanhúss. Hún er mött terpentínuþynnanleg akrýlmálning.
Skoðaðu nýjustu verkin okkar
Ánægðir viðskiptavinir eru gulls ígildi

Húsgagnasprautun

Innanhús sprautuverkefni
Innanhús - spörtlun og málning

Algengar spurningar
What is the standard waiting time?
Do you offer consultancy on big jobs
Our Latest News
Contact our expert teams today for your free initial site inspection and to discuss the Air.